12.6.2009 | 12:04
Alþjóðlegi jarðvegsverndardagurinn 16. júní
Umhverfisráðuneytið og Landgræðsla ríkisins standa fyrir morgunverðarfundi 16. júní n.k. á Grand Hótel í tilefni af alþjóðlega jarðvegsverndardeginum sem er 17. júní. Fundurinn hefst kl. 8:30 (salurinn opnar kl. 8) og stendur til kl. 10:00.
Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri setur fundinn og í kjölfarið flytur Svandís Svavarsdóttir umhverfishverfisráðherra ávarp. Fyrirlesarar á fundinum verða þau Dr. Luca Montanarella, yfirmaður jarðvegsverndardeildar Institute of Environment and Sustainability í Ispra á Ítalíu og Ólafur Arnalds prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Í lok fundar er býst gestum að taka þátt í umræðum.
Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri setur fundinn og í kjölfarið flytur Svandís Svavarsdóttir umhverfishverfisráðherra ávarp. Fyrirlesarar á fundinum verða þau Dr. Luca Montanarella, yfirmaður jarðvegsverndardeildar Institute of Environment and Sustainability í Ispra á Ítalíu og Ólafur Arnalds prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Í lok fundar er býst gestum að taka þátt í umræðum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.