28.3.2008 | 09:01
Stefna til varnar þjóðgarði og Þingvallvatni
Pétur M. Jónasson prófessor hefur höfðað mál gegn Vegagerðinni til að koma í veg fyrir vegagerð sem myndi valda óafturkræfum spjöllum á Þingvallvatni, lífríki þess og umhverfi. Í stefnu, sem var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í gær, er þess krafist að úrskurður umhverfisráðherra, frá 10. maí 2007, um mat á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar, verði ógiltur.
Nánari upplýsingar og stefnuna í heild sinni má nálgast hér.
Sjá einnig frétt í 24 stundum í dag - "Vegagerðin fór rangt með rangt mál" Umsögn til UNESCO um afstöðu Umhverfisstofnunar ekki rétt, hér á pdf formi.
Stefnir Vegagerðinni til að stöðva nýjan Gjábakkaveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Velkomin á þennan vettvang!
Lára Hanna Einarsdóttir, 31.3.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.