Aðalfundur Landverndar á laugardag

Nú líður að aðalfundi Landverndar sem haldinn verður í Norræna húsinu nk. laugardag, 16. maí kl. 11.00. Nýskipaður umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, ávarpar fundinn en að því loknu hefjast venjuleg aðalfundarstörf. Áætluð fundarslit eru kl. 16.00.

Tveir framsögumenn flytja erindi á fundinum; Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri fjallar um náttúruvernd og ferðamennsku og Sigmundur Einarsson jarðfræðingur um verndun háhitasvæða.

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband